Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svarthol no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svart-hol
 1
 
 fangelsi
 dæmi: leiðtoga uppreisnarinnar var stungið í svartholið
 2
 
 eðlisfræði
 ósýnileg massamikil stjarna, svo þétt og þyngdarkraftur hennar svo mikill að ekkert sleppur frá henni, ekki einu sinni ljós
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík