Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súrál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: súr-ál
 áloxíð (Al2O3), hráefni til álvinnslu
 dæmi: til að framleiða ál með rafgreiningu úr súráli þarf mikla orku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík