Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súr lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með sýrubragði
 dæmi: rifsberin eru súr
 dæmi: mjólkin stóð á borðinu og er orðin súr
 súrt slátur
 
 slátur sem geymt er í súrri mysu
 2
 
 óánægður, fýldur, fúll
 dæmi: mér þótti súrt að tapa skákinni
 vera súr á svipinn
 3
 
 efnafræði
 um sýrustig efnis: með pH-gildi lægra en 7
 4
 
 jarðfræði
 með mikilli kísilsýru (yfir 65%)
  
orðasambönd:
 þykja <þetta> súrt í brotið
 
 verða fyrir vonbrigðum með þetta
 <við höfum þolað saman> súrt og sætt
 
 þegar vel gengur og illa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík