Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súgur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 loft- eða vindstrengur um glugga eða dyr, dragsúgur, trekkur
 2
 
 niður af öldusogi við strönd
  
orðasambönd:
 <margt> fer í súginn
 
 margt glatast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík