Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hallandi þak að innanverðu
 dæmi: íbúðin er undir súð
 2
 
 ytra byrði skipshliðar
  
orðasambönd:
 láta vaða á súðum
 
 tala mikið og láta allt flakka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík