Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

strá no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einstakur stöngull á grasi, grasstrá
 2
 
 gamall, heilsulaus einstaklingur
  
orðasambönd:
 vera eins og strá í vindi
 
 vera mjög veigalítill
 <slíkar gersemar> eru ekki á hverju strái
 
 þannig dýrgripi er ekki að finna víða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík