Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

straumur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fall, rennsli, vatns eða sjávar
 dæmi: bátinn rak með straumnum
 <vatnið rann> í stríðum straumum
 2
 
 fjöldi, t.d. fólks eða farartækja, sem stefnir í sömu átt
 það er stöðugur straumur <á sýninguna>
 3
 
 í fleirtölu
 hugmyndaleg hneigð, t.d. í tísku eða listum
 dæmi: þá voru nýir straumar í ítalskri list
 4
 
 eðlisfræði
 flæði rafmagns, rafstraumur, mældur í amperum (tákn A)
  
orðasambönd:
 berjast á móti straumnum
 
 gera annað en flestir aðrir
 berast með/fylgja straumnum
 
 gera eins og flestir aðrir, fylgja fjöldanum
 standa straum af <útgáfunni>
 
 fjármagna <útgáfuna>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík