Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stemma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 standa heima, passa
 dæmi: heitir bókin ekki Draumarósin? - jú það stemmir
 dæmi: henni tókst ekki að láta tölurnar stemma
 2
 
 stemma stigu við <afbrotum>
 
 berjast gegn, koma í veg fyrir, hindra afbrot
 dæmi: það þarf að stemma stigu við fjölgun refa
 dæmi: erfitt er að stemma stigu við veggjakroti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík