Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sterkbyggður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sterk-byggður
 1
 
 (hlutur)
 sterklega byggður
 dæmi: skipið er úr furu og mjög sterkbyggt
 2
 
  
 sterkur að líkamsvexti
 dæmi: hún er hraust og sterkbyggð stúlka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík