Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stela so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 taka (e-ð) sem annar á og hafa á brott með sér
 dæmi: þeir stálu bílnum
 dæmi: hún stal af honum peningum
 dæmi: stalstu nokkuð frá mér yddaranum?
 stela undan skatti
 stela öllu steini léttara
 stolinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík