Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snoðinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 með allt hár rakað af
 dæmi: hann klippti af sér hárið og gekk með snoðinn haus
 2
 
 (teppi, klæði)
 næstum hárlaus eða ullarlaus
 dæmi: gólfteppið var orðið snoðið af elli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík