Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snobb no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera snobbaður
 dæmi: hann notar ættarnafn af eintómu snobbi
 2
 
 sá eða sú sem er snobbaður
 dæmi: hún er algert snobb
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík