Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skuld no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ógreidd upphæð sem greiða ber, t.d. andvirði keyptrar vöru eða þjónustu
 greiða skuldina
 safna skuldum
 vera skuldum vafinn
 2
 
 sök
 skella skuldinni á <hana>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík