Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skuggsjá no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skugg-sjá
 1
 
 fornt
 áhald (spegill) sem sýnir fjarlæga eða liðna atburði
 2
 
 yfirfærð merking
 sía sem horft er í gegnum
 dæmi: atburðirnir séðir í skuggsjá sögunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík