Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skref no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bil milli tveggja fótspora manns á göngu
 dæmi: barnið tók fyrstu skrefin í gær
 dæmi: hún gekk hægum skrefum að glugganum
 2
 
 klof á flík
  
orðasambönd:
 stíga fyrsta skrefið
 
 taka frumkvæðið
 stíga skrefið til fulls
 
 gera alvöru úr einhverju
 þetta er skref aftur á bak
 
 þetta er afturför
 þetta er skref í rétta átt
 
 þetta er til bóta, jákvætt skref
 <ferðaþjónusta hefur vaxið> hröðum skrefum
 
 ferðaþjónusta hefur vaxið hratt
 <nálgast markmiðið> skref fyrir skref
 
 rólega en örugglega, hægt og sígandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík