Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skalli no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 a
 
 hárlaus kollur (á karlmanni)
 b
 
 hármissir hjá karlmönnum
 fá skalla
 2
 
 kollspyrna í fótbolta
 dæmi: nýi leikmaðurinn átti góðan skalla að marki
 3
 
 gróðurlaus blettur
 4
 
 flati endinn á hamarshaus
  
orðasambönd:
 sitja með sveittan skallann <yfir verkefninu>
 
 eyða mikilli (andlegri) orku <í verkefnið>
 vera á skallanum
 
 vera mjög drukkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík