Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skakkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ekki beinn, ekki lóðréttur
 dæmi: myndin er skökk á veggnum
 dæmi: skakki turninn í Pisa
 dæmi: hann gengur skakkur
 2
 
 ekki réttur, rangur
 dæmi: ég hringdi óvart í skakkt númer
 3
 
 óformlegt
 í vímu af völdum fíkniefnis, dópaður
  
orðasambönd:
 það skýtur skökku við
 
 það er furðulegt, ekki í þeim stíl sem búast mætti við
 dæmi: það skýtur skökku við að sjá hann í jakkafötum í vinnunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík