Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sjálfala lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sjálf-ala
 ganga sjálfala
 
 1
 
 (búfé)
 um kindur og hesta í haga
 dæmi: kindurnar gengu sjálfala um sumarið
 2
 
 (barn)
 án eftirlits
 dæmi: börnin gengu meira og minna sjálfala um hverfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík