Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

símasamband no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: síma-samband
 1
 
 samskipti um síma
 dæmi: við ætlum að vera í símasambandi um helgina
 2
 
 tenging við símafyrirtæki til að hægt sé að nota síma
 dæmi: það er ekkert símasamband í fjallakofanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík