Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sími no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítið tæki til að eiga samtal við annan mann um fjarskiptanet
 dæmi: síminn hringdi þrisvar
 dæmi: síminn er til þín
 dæmi: hann talar mikið í símann
 dæmi: hún týndi símanum í gær
 2
 
 símanúmer
 dæmi: hver er síminn hjá þér?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík