Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rólega ao
 
framburður
 orðhlutar: ró-lega
 á rólegan hátt
 dæmi: hún hljóp rólega í byrjun
 hægt og rólega
 
 dæmi: hann opnaði hurðina hægt og rólega
  
orðasambönd:
 anda rólega
 
 láta ekki koma sér úr jafnvægi, sýna yfirvegun
 taka það/því rólega
 
 slaka á
 dæmi: læknirinn sagði mér að taka því rólega í tvær vikur
 dæmi: þegar ég kem seint heim vil ég bara taka það rólega og hlusta á tónlist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík