Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rómantík no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tilfinning, andrúmsloft eða athafnir sem tengjast ást
 dæmi: það var rómantík í loftinu þetta kvöld
 2
 
 stefna í bókmenntum og listum sem einkennist m.a. af frjálsu hugarflugi, náttúrudýrkun og áherslu á þjóðleg og alþýðleg verðmæti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík