Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pallur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sléttur, byggður flötur, oft við hús eða sumarbústað
 2
 
 flöt upphækkun, oftast úr tré
 3
 
 gólfflötur í stiga á milli hæða, stigapallur
 4
 
 stæði eða bekkir fyrir áheyrendur eða áhorfendur, áhorfendapallur
 5
 
 opinn gámur aftan á vörubíl þar sem farmur er fluttur, vörubílspallur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík