Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pappír no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 blað til að prenta, skrifa eða teikna á eða til umbúða
 dæmi: bókin er prentuð á vandaðan pappír
 2
 
 einkum í fleirtölu
 skjöl
 dæmi: viltu skrifa undir þessa pappíra?
  
orðasambönd:
 ómerkilegur/ekki merkilegur pappír
 
 lítilsverður maður, ómerkilegur maður
 dæmi: þessi leikkona þykir nú ekki merkilegur pappír
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík