Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óöryggi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-öryggi
 1
 
 ótryggt ástand
 dæmi: margt fólk býr við fjárhagslegt óöryggi
 2
 
 sú tilfinning eða ástand að vera óöruggur
 dæmi: þessum stöðugu flutningum fylgdi mikið óöryggi hjá börnunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík