Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pakka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 setja (e-ð) í pakka
 pakka <baunadósum>
 dæmi: hún vinnur í frystihúsi við að pakka fiski
 2
 
 pakka + inn
 
 pakka <gjöfinni> inn
 
 setja gjöfina í gjafapappír
 3
 
 pakka + niður
 
 pakka niður
 
 setja farangur í tösku
 pakka niður <fötum>
 
 dæmi: ég hélt ég væri búin að pakka sokkunum niður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík