Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lubbi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þykkt og úfið eða óstýrilátt hár
 dæmi: það er best að fara að láta klippa á sér lubbann
 2
 
 einkum í samsetningum
 niðrandi orð um mann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík