Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lumma no kvk
 
framburður
 beyging
 fremur þunn, lófastór kaka úr hrærðu deigi, steikt á pönnu
 [mynd]
  
orðasambönd:
 eins og heitar lummur
 
 hratt og vel
 dæmi: miðarnir runnu út eins og heitar lummur
 þetta er gömul lumma
 
 þetta er gömul og þvæld saga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík