Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aflraun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: afl-raun
 einkum í fleirtölu
  það að reyna afl sitt við annan eða við tilteknar æfingar
 dæmi: þeir sýndu glímu og margs konar aflraunir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík