Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afmarka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-marka
 fallstjórn: þolfall
 setja mörk, markalínu (á e-ð)
 dæmi: bændur afmarka tún sín með girðingum
 dæmi: lögreglumenn afmörkuðu svæði til rannsóknar
 afmarkast
 afmarkaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík