Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afli no kk
 
framburður
 beyging
 heildarmagn af fiski sem veiðist, t.d. í einni veiðiferð eða vertíð
 dæmi: aflinn var mestmegnis lúða
 dæmi: þeir lönduðu aflanum síðdegis
 gera að aflanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík