Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

laun no hk ft
 
framburður
 beyging
 endurgjald fyrir unna vinnu, kaup
 hafa <vissa upphæð> í laun
 vera á <háum> launum
 fá <bók> að launum
 
 dæmi: strákurinn fékk páskaegg að launum fyrir hjálpina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík