Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

laukur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 algeng matjurt, bragðsterkt, hnöttótt rótarhnýði, matlaukur
 (Allium cepa)
 [mynd]
 2
 
 hnýði sett í jörð sem blómplanta vex upp af, t.d. páskalilja, blómlaukur
 3
 
 ættkvísl innan liljuættar, til hennar heyra bæði matjurtir og skrautplöntur
 (Allium)
  
orðasambönd:
 laukur ættar
 
 besti fulltrúi fjölskyldunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík