Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvassviðri no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hvass-viðri
 1
 
 hvasst veður, mikill vindur
 2
 
 veðurfræði
 skilgreining á vindhraða, 17,2 - 20,7 m/s eða 8 vindstig (meira en allhvass vindur og minna en stormur)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík