Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvar sem er ao
 
framburður
 á hvaða stað sem er, á öllum hugsanlegum stöðum
 dæmi: læknar geta stundað vinnu hvar sem er í heiminum
 dæmi: tryggingin er gild hvar sem er í Evrópu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík