Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugverk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hug-verk
 verk sem höfundur hefur unnið með huganum eða ímyndunaraflinu, einkum skáldverk, tónverk, málverk og ýmis önnur listaverk
 dæmi: lögin fjalla um rétt höfunda á hugverkum sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík