Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugvekja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hug-vekja
 1
 
 kristileg ræða eða rit til andlegrar uppbyggingar
 dæmi: hugvekjur biskups
 2
 
 vangaveltur, hugleiðingar í ræðu eða riti
 dæmi: rithöfundurinn birti hugvekju um hlutverk fjölmiðla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík