Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

huga so info
 
framburður
 beyging
 huga að <þessu>
 
 athuga með þetta, gefa þessu gaum
 dæmi: ég fór inn í eldhús að huga að steikinni
 dæmi: hann hugaði að olíunni á bílnum
 dæmi: við ráðningu starfsmanns þarf að huga að ýmsu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík