Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrösun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að hrasa á göngu, missa fótanna
 2
 
 gamaldags
 vægt afbrot, yfirsjón (einkum í ástarmálum)
 dæmi: hann henti sú hrösun að eiga barn utan hjónabands
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík