Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hagræði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hag-ræði
 þægindi, e-ð sem gerir líf og starf auðveldara
 dæmi: mikið hagræði er af samskiptum með tölvupósti
 það er hagræði að <kaffivélinni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík