Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gól no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að góla, óp
 dæmi: hún stakk sig í fingurinn og rak upp gól
 2
 
 ljótur söngur
 dæmi: hann segist ekki vilja heyra gólið í kirkjukórnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík