Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

góðverk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: góð-verk
 verk sem kemur e-m til hjálpar
 dæmi: hann hafði einsett sér að gera eitt góðverk á dag
 dæmi: því ekki að gera góðverk og bjóða honum í mat?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík