Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjörólíkur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gjör-ólíkur
 mjög ólíkur
 dæmi: systurnar hafa gjörólíka skapgerð
 dæmi: atvinnuhættir nútímans eru gjörólíkir því sem var fyrir öld
 vera gjörólíkur <föður sínum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík