Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjörningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gjör-ningur
 1
 
 gamalt
 löggerningur, samningur
 dæmi: þeir samþykktu báðir þennan gjörning
 2
 
 stutt listrænt atriði þar sem túlkuð er ákveðin hugmynd fyrir áhorfendur
 dæmi: á laugardaginn verður framinn gjörningur á torginu
 3
 
 einkum í fleirtölu
 brögð sem galdramaður fremur, galdrar
 dæmi: menn álitu að óhöppin stöfuðu af gjörningum
 einnig gerningur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík