Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geðbilun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 alvarleg geðræn veikindi, geðsjúkdómur
 dæmi: það er geðbilun í föðurætt hennar
 2
 
 heimskulegt ráð, óráð, vitleysa
 dæmi: mér finnst geðbilun að ætla að keyra austur á einum degi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík