Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gerast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 eiga sér stað, henda
 dæmi: hún var ung þegar þetta gerðist
 dæmi: undarlegir atburðir gerðust í þessu húsi
 2
 
 verða (e-ð)
 dæmi: hún er staðráðin í að gerast rithöfundur
 dæmi: hann gerðist prestur í sveitinni
  
orðasambönd:
 eins og gengur og gerist
 
 eins og venjulegt eða algengt er
 gera
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík