Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gerðardómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gerðar-dómur
 lögfræði
 1
 
 endanleg úrlausn gerðardóms um efni máls sem hann hefur til meðferðar
 2
 
 úrskurðaraðili sem hefur það hlutverk að leysa endanlega úr réttarágreiningi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík