Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

peningakassi no kk
 beyging
 orðhlutar: peninga-kassi
 1
 
 tæki í verslun þar sem vörur eru skráðar inn og greitt fyrir þær
 2
 
 lítill kassi úr málmi til að geyma í peninga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík