Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

peningalykt no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: peninga-lykt
 1
 
 (sterkur) grunur, kennd um (skjótfenginn) gróða
 2
 
 lykt úr fiski-, síldarmjölsverksmiðju í vinnslu (veit á atvinnu og tekjur)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík