Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hátindur no kk
 beyging
 orðhlutar: há-tindur
 1
 
 hæsti staður á fjalli
 dæmi: útsýnið var gott af hátindi fjallsins
 2
 
 hæsta stig einhvers
 dæmi: leikkonan var á hátindi frægðar sinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík